4.5.2011

I love: city bikes

Ég missti næstum andann þegar ég rakst á þessi hjól á netinu.

Hversu æðisleg eru þau!!!

Mér finnst þau alla vega vera algjört æði og væri meira en til í að eiga eitt stykki dömuhjól :) 


 Og það er algjört möst að vera með fallega bastkörfu...

... og hjóla á næsta grænmetismarkað (ef það væri til svoleiðis á Íslandi)

So bjútiful 
... í biknikk

Smá svona heilræði í lokin :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli