6.6.2012

Regnbogagarðurinn minn

 

Um síðustu helgi var farið í blómaverslanir borgarinnar og keypt inn fyrir vesalings garðinn sem var farin að verða lúinn og illa hirtur. Hann hefur nú fengið smá yfirhalningu og litagleði, og kom þetta bara skemmtilega út. Nú verður garðurinn við nágrannarnir að passa sig því það er kominn samkeppnisgarður ;)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli