9.2.2013

Innidagur


Í dag var innidagur hjá okkur Árna. Árni er búinn að vera svo lasin síðan í gær, með hita upp að 40 gráður þannig að það voru bara rólegheit hjá okkur. Hann var duglegur að dunda sér í stofunni meðan ég var að taka til. Bósi ljósár er í algjöru uppáhaldi hjá honum þessa daganna og á hann alls 3 Bósa sem fljúga um á böngsunum og lenda á bakinu á henni Sunnu sem neyðist að vera með í leikjunum!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli