2.9.2013

"Næsti sumarkjólinn minn"


Undanfarið hefur verið rok og rigning og þá er nú gott að klæða sig vel og fara í hressandi göngu niður Laugaveginn og "windowshoppa" aðeins, það gerir svo gott fyrir sálina skiluru ;)  Þegar ég leit inn um gluggan á einum fatamarkaði þá kom ég auga á þennan kjól og ég varð strax ástfangið að honum, hann er svo fallega mintugrænn og sumarlegur að ég bara varð að kaupa hann, hann var minn á stundinni ;) 
Nú er ég strax farin að hlakka til næsta sumars þegar ég verð í honum, valhoppandi með blóm í hárinu, er það ekki jákvæð hugsun í þessu veðri sem gengur nú yfir fagra Ísland, ég hugsa það  ;) 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli