10.3.2011

70' barnahandklæði

Þetta eru alveg æðisleg 70' barnahandklæði sem Ulla frá Kaupmannahöfn er að safna. Ég man eftir að hafa átt sjálf svipuð þessum handklæðum þegar ég var lítil en með tímanum voru þau orðin ansi upplituð og eydd og þeim trúlega hent í ruslið og fengin einlit fluffy í staðinn :) 
  


Alveg æðisleg handklæði, takið eftir litunum og munstrunum  :) 

Ulla's blog.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli