10.3.2011

Bleikt er málið!!!

Bleikur er greinilega uppáhaldsliturinn hjá þessari húsmeyju :) Hún heitir Laura og er grafískur hönnuður,  býr í Kaupmannahöfn og hún elskar allt sem bleikt er :) 


Flott eldhúsljós og babúskurnar á hillunni

Sætt veggfóður

Langar í þessa skó ;) 

Geggjaður retró ísskápur og svo er gólfið meira segja lakkað bleikt :) 

Setustofan í indverskum stíl

Flottur kertastjakinn á gólfinnuGaman að sjá hvernig hún blandar hlutunum saman

Blóm gera heimili svo hugguleg 

Svefnherbergið, flottur fataskápur

Geggjuð kommóða :)


Nú þarf ég bara að sannfæra bóndann að bleikt er málið ;) 
Myndirnar fann ég í boligmagasinet.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli