19.3.2011

Bloggfrí :)

Er komin í smá bloggfrí þar sem ég er í sveitasælunni með familíunni :D

Lofa að vera dugleg þegar ég kem heim aftur :) 

Ég verð þó að sýna ykkur eina æðislega Kitchen Aid hrærivél sem ég rakst á.

Væri ekki gaman að eiga eina svona á eldhúsbekknum ;) 
2 ummæli:

  1. Hafið það nú gott í sveitinni:) æðisleg hrærivél!

    SvaraEyða
  2. úúúúú þessi er geggjuð, væri til í eina svona ;)
    Njóttu sveitasælunnar :)

    SvaraEyða