14.4.2011

Komin aftur ;)

Jæja, hvað er að frétta ?

Ég skal viðurkenna það að ég er ekki búin að standa mig nógu vel hérna á blogginu :S 
Það er búið að vera nóg að vera gera undanfarið :) 
Það var farið í norðurferð í mars og svo var nóg að snúast í kringum skírn littla mannsins á heimilinu :D

En ég skal bæta upp bloggleysið og vera dugleg á næstunni ;)  

Mig langar að pósta hingað inn vorlegt heimili sem ég rakst á í "Hus & *Hem"


 Flottar tröppur  Geðveikur arinn 

 Sætt stelpuherbergi 
 Ég rak auðvitað fyrst augun á uglustöskuna á þessari mynd ;) 
 Hvað skildi leynast á bak við þessi tjöld hmmm !!!
 Geggjað strákaherbergi 

 IKEA ljósið nýtur sín rosalega vel í þessu rými ;) 


1 ummæli: