11.3.2011

Helgin byrjuð

Jæja þá er bóndinn kominn heim úr vinnunni og helgin formlega byrjuð :) Ætla að reyna hrista af mér hálsbólgunni sem ég fékk í vikunni, nenni ekki að vera mikið meira inni, vil fara komast út og hitta aðrar mömmur í orlofi og krílin þeirra áður en ég verð alveg gaga hérna heima ;) 

Í kvöld ætla ég þó að reyna að komast á stelpukvöld í boði Curvy chic :)  Vinkona mín var að opna þessa flottu vefverslun sem býður uppá skvísuföt í stærðum 14-28 og hún er líka að selja flotta fylgihluti og skart í rómantískum stíl.  ;) Hægt er að skoða og panta fötin inná curvy.is  og svo er hún líka með skemmtilegt blogg curvychic.blog.is mæli með því að þið kíkið ;) 

Góða helgi ;) 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli