12.3.2011

Nýtt eldhús með gamla sál

Þið sem hafið alltaf ætlað ykkur að gera upp gamla eldhúsinnréttingu, takið upp penslanna og málninguna og byrjið að mála ;) 

Engin afsökun lengur, vorið er að koma !!!

Þið sjáið útkomuna, hún getur verið hreint og beint brilliant ;) Bjart og fallegt eldhús

Æði borðplata með grafísku munstri

Flott eldhúsklukka

60' kaffistellið fer vel við Nespresso kaffivélina :) 


2 ummæli:

  1. Ekkert smá krúttlegt eldhús :D

    Fanney

    SvaraEyða
  2. Já mér finnst það geðveikt :) Mig langar svo að stílesera íbúðina mína upp á nýtt, það er allt svo mikið í brúnum tón og eik, sem mér finnst reyndar kósý en mig langar í einhvern lit með :D

    SvaraEyða