14.3.2011

Kaffiboð með klassa

Flestir Íslendingar eru kaffiþyrst fólk og kaffidrykkjan hefur aukist undanfarin ár með tilkomu hinna fjölmörgu kaffihúsa sem prýða bæinn. 

Heimalagaða kaffið stendur þó alltaf fyrir sínu og þá er ekki verra að bera kaffisopann fram í fallegri könnu með tilheyrandi mjólkurkönnu og sykurkari :) 

Stelton-könnurnar eru löngu orðnar klassískar :) 

Stelton kaffisettið

Eva Solon 

Georg Jensen

Georg Jensen "Quack Quack"

Gamla góða kaffikannan :) 

:) 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli