13.3.2011

Krúttlegir dýralampar

Mér finnst þessir dýralampar svo ótrúlega krúttlegir og kósý og mig langar svo í einn í herbergið hans Árna og jafnvel einn í hjónaherbergið :) 

Það er bara svo erfitt að velja á milli þeirra, þeir eru allir svo sætir ;) 

Þeir fást í Kisunni á Laugaveginum og næsta sending er væntanleg bráðum. Spurning hvort það sé hægt að láta taka frá fyrir sig því þeir seljast upp eins og heitar lummur ;) 2 ummæli:

  1. Jii hvað þetta er æðislegt blogg María!! Elska þessar myndir og hugmyndir... ;)

    SvaraEyða
  2. mig langar í sveppalampann :)

    SvaraEyða