12.2.2013

70' efni

Í dag fékk ég fyrstu sendingu að utan að 70' efnunum mínum, hlakka svo til að gera eitthvað spennandi úr þeim! Þetta eru upprunaleg efni úr bómul, mjög svo lítrík og blómleg.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli