18.2.2013

VeggfóðurÍ dag fékk ég sendingu sem ég hafði pantað mér á netinu. Var svo glöð þegar maðurinn minn hringdí í mig og lét mig vita að ég ætti póstsendingu hjá póstinu. Eftir vinnu þaut ég svo beint heim full tilhlökkunar að sjá veggfóðrir og ég er svo ánægð með þau bæði! Þarf að kaupa nokkra hluti sem mig vanar, þar á meðal veggfóðurslím, pensil og sköfu. Þessi veggfóður munu fá að prýða á tekk-kommóðu sem ég keypti um daginn í Góða hirðinum og baðherbergishurðina. Mun setja inn framhaldsmyndir af breytingunum !

Engin ummæli:

Skrifa ummæli