8.3.2013

Helgin

Eftir leikskóla finnst Árn gott að fá sér ristað brauð með mysing og kókómjólk!


Jæja nú er helgin gengin í garð og planið er að fara í 1. árs afmæli til lítillar skottu svo verður mögulega farið í sundferð og bíltúra :) Vonandi verður gott veður þannig að það sé hægt að vera úti að leika því Árna finnst það skemmtilegt, nýjasta hjá honum er að stappa á snjónum!

Eigiði góða helgi, vonandi verð ég dugleg að taka myndir ;) 

Knús og kossar !

Engin ummæli:

Skrifa ummæli