25.3.2013

Páskaþrif og DIY


Páskahreingerningar í fullum gangi, gluggarnir fengu spúl og hægt er að sjá loksins út. Litli strumpur var duglegur að hjálpa til, hann var síðan alveg búinn á því og sofnaði strax eftir kvölmatinn eftir alla útiveruna í dag.
Svo ætla ég að reyna vera dugleg í páskafríinu að gera upp kommóðuna, búin að pússa hana, ætla svo að bera á hana olíu og kaupa nýjar höldur. Svo á ég bút af veggfóðri sem gaman væri að setja á hliðarnar, það verður spennandi að sjá hvernig þetta kemur út!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli