30.3.2013

Dúllverkefnið mitt


Loksins kláraði ég kommóðuna mína um páskanna. Keypti þessa illa farna kommóðu í Góða hirðinum í vetur fyrir slikk, fann síðan æðislega sölusíðu á netinu og var svo heppin að finna veggfóður sem passaði akkúrat, alveg sérpantað og fullkomið fyrir þessa lúna og gleymdu mumblu og gaf henni nýtt líf ;) 
Hér kemur útkoman, vonandi líst ykkur vel á þetta, ég alla vega er alltaf að dáðst að henni og geng óvenju oft framhjá henni til að kíkja á hana ;) 

Fyrir ...

... hér er ég að byrja sníða, klippa og líma ...

... dúllí dúll, gengur vel ...


voila ;) 

2 ummæli:

  1. Vá geggjað flott!Langar að vita meira um þetta veggfóður. Er að leita eftir flottu veggfodri á kaffihús sem ég er að opna:) í Svíþjóð

    SvaraEyða
  2. Vá geggjað flott!Langar að vita meira um þetta veggfóður. Er að leita eftir flottu veggfodri á kaffihús sem ég er að opna:) í Svíþjóð

    SvaraEyða