1.4.2013

PáskarYndisleg páskahelgi er liðin og margt skemmtilegt var gert enda heppin með veður og var sól alla hátíðina. Systir hans Ármanns og fylgifiskar voru í bænum og gerðum við margt skemmtilegt saman, kíktum meðal annars í Kringluna og Húsdýragarðinn. Tók þessa mynd í Húsdýragarðinum þegar Árni skellti sér á gröfuna og byrjaði að moka sand, honum fannst skemmtilegt að skoða öll dýrin og hlaupa um!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli