4.2.2014

35 vikur og 4 dagar!


35 vikur og 4 dagar búnir af þessari meðgöngu, tíminn hefur flogið áfram og örugglega því maður á 3ja ára polla sem þarf mikla athygli ;) Árni fæddist á 36.v þannig það gæti verið stutt í þennan búálf en á þessari meðgöngu hætti ég að vinna tímanlega til að minnka álagið og koma í veg fyrir að krílið myndi koma svona snemma í heiminn eins og síðast. Það hefur annars allt gengið vel og hlökkum við fjölskyldunni alveg rosalega til að fá nýjan einstakling á heimilið ;) 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli