12.2.2014

Nýju hnúðarnir mínir!

Fann loksins hnúða á kommóðuna mína sem ég ætla að nota sem skiptikommóðu handa litla krílinu.

Fann þá í snilldarbúðinni Tiger, hún klikkar sko aldrei og ekki skemmir fyrir verðið ;) 

Er nokkuð sátt við útkomuna, litríkt og vorlegt ;) 
Engin ummæli:

Skrifa ummæli