
Fía frábæra varð 3ja mánaða í gær, hún er algjör svefnpurka en þegar hún er vakandi finnst henni skemmtilegast að fylgjast með bróður sínum vera með skemmtiatriði fyrir sig :) Í síðustu viku var hún í skoðun og er orðin 5860gr og 59cm, þyngdist um 440gr milli skoðanna og búin að tvöfalda fæðingdarþyngd sína :)
+++
Engin ummæli:
Skrifa ummæli