16.5.2014

Ilmandi grasÉg elska að sumarið sé að koma, það er ekkert sumarlegra en nýslegið gras og grilllykt :) Ég er búin að panta sól og hitabylgju í sumar svo ég og Fía mín getum verið mikið úti ;) 

Í dag fékk garðurinn fyrstu klippinguna sína og Fía svaf vært í vagninum úti enda svo gott að sofa í ferska og ilmandi loftinu :)

+++

Engin ummæli:

Skrifa ummæli