8.7.2014

Júníus Meyvant - Color DecayÞetta lag er í algjöru uppáhaldi hjá mér þessa daganna, er á repeat all day long!
Er í funky og seventies-stíl sem ég elska. 
Er á nýjustu plötunni sem kom út í maí "This Is Icelandic Indie Music vol.2"

Mæli með þessu ;) 

+++

Engin ummæli:

Skrifa ummæli