9.7.2014

Ukulele

Ukulele er eitt af krúttlegustu hljóðfærum sem ég hef séð, enda hægt að fá það í mismunandi litum og 
útfærslum. 
Ég er algjörlega dolfallin yfir þessu hljóðfæri og langar svo að eignast einn slíkan, skelli mér svo bara á næsta námskeið og þá er ég good to go í næsta partý eða jafnvel bara til að glamra á og raula fyrir börnin ;) 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli