9.3.2011

Gleðilegan öskudag

Það er vægast sagt nóg að gera þessa vikuna á íslenskum heimilum, loksins er öskudagurinn runninn upp fyrir litla fólkið :)

Hér koma nokkrir æðislegir krúttlegir búningar fyrir þau allra minnstu, hægt er að panta sér hérna  ;) 

Mig langar agalega í þennan mörgæsabúning fyrir litla ungann minn ;) 

1 ummæli:

  1. Ó mæ þetta er náttla bara mega sætt!
    kv. Sigurlaug

    SvaraEyða